Loppu ráð

Heimilið mitt var orðið frekar stappað af fötum og allskonar hlutum sem ég var löngu hætt að nota. Áður en ég færi með allt í Rauða Krossinn þá langaði mig að prufa vera með bás í Extraloppunni. Ég leigði bás í tvær vikur og finnst mér það vera flottur tími. Mig langaði að deila með ykkur ráðum ef þið eruð á leiðinni að fara selja í Extraloppunni :) ...

Ráð við lúsmý

Lúsmý er komið til að vera hér á landi. Þetta eru örsmáar flugur sem stinga og sjúga blóð. Fólk finnur oftast fyrir miklum verki og bólgu á því svæði sem bitið var. Mig langaði að deila með ykkur þeim ráðum sem hafa virkað fyrir okkur. Við höfum hingað til sloppið frekar vel og tel ég þessi ráð hafa hjálpað. <ul><li>Búið til sprey úr ilmkjarnaolíu. Blandið 25-30 dropum af lavenderolíu í 50ml af vatni. Hægt að bæta við sítrónugrasi.</li><li> Spreyið á húð 2 sinnum á dag (ökklar, úlnliðir, háls og á fötin ykkar) Gerið þetta fyrripartinn og seinni</li><li>Spreyi...

Hvað er um að vera í sumar

Ég er mjög spennt fyrir sumrinu og öllum þeim viðburðum sem verða í gangi fyrir alla. Ég setti saman smá lista af fjölskylduviðburðum sem verða útum allt land núna í sumar. Ég lét þó nokkuð margar bæjarhátíðir inná þennan lista því mér finnst nóg um að vera þar og sérstaklega fyrir börnin :) <strong>Júní</strong> <ul><li>10.júní - Leikhópurinn Lotta verður á Vífilsstaðatúni kl 18 (<a href='http://www.leikhopurinnlotta.is/syningaplan' target='_blank'>Dagskrá</a> yfir sumarið)</li><li>11.júní - Brúðurbíllinn verður á Klambratúni kl 14:00 (<a href='http://www...

Gjafa hugmynd

Afi hennar Klöru á bráðum afmæli og langaði okkur til þess að föndra gjöf fyrir hann. Hann fær sér oft te og fannst mér sniðugt að gefa honum bolla myndskreyttan af Klöru. Ég kíkti í uppáhalds föndurbúðina mína Panduro og sá svona bollasett með litum. Það var hægt að velja um nokkra liti og fannst mér þetta mjög sniðugt! ...

Hvað er í sólarvörninni okkar?

Það er staðreynd að það sé mjög mikilvægt fyrir stóra sem smáa að vernda húðina gegn sól. Með því að nota góða sólarvörn verðu húðina gegn geislum sólarinnar sem geta valdið sólbruna og húðkrabbameini. Eins og markaðurinn er í dag þá verður maður að vanda valið þegar kemur að því að velja sólarvörn. Sólarvarnir í helstu stórverslunum hér á Íslandi innihalda mikið magn af óþarfa aukaefnum! <ul><li>ofnæmisvaldandi efnum</li><li>umhverfisspillandi efnum</li><li>hormónatruflandi efnum meðal annars</li></ul>...

Leikvellir í uppáhaldi

Nú þegar sumarið er komið þá finnst mér tilvalið að henda í eina svona færslu. Við erum mikið úti á sumrin og skoðum skemmtilega staði. Okkur finnst gaman að finna nýja leikvelli og er það ákveðið misson hjá okkur þegar við förum út. Mig langaði að deila með ykkur þeim stöðum sem við höldum mest uppá :) ...

Tannkrem fyrir börnin...mjög mikilvægur punktur!

Ég tók smá umræðu inná lady insta varðandi tannkrem fyrir börnin og langaði mig að deila henni hér inná bloggið. Það er alltof mörg tannkrem núna til á markaðinum sem eru ekki með nægilega miklum flúor styrki. Þannig tannkrem eru ekki góð fyrir tannheilsuna hjá börnunum. Oftast eru þetta tannkremin sem eru skreyttar með myndum (Hvolpasveit, Frozen o.f.l.) Flúor er best þekkta vörnin fyrir tannskemmdun og ef börn eru ekki að nota góð tannkrem þá koma skemmdirnar. Styrkur flúors í tannkremi fer eftir aldri barns. <ul><li>0-3 ára 1000-1350 ppm F</li><li>3-5 ár...

Svona verða fötin þín aftur svört

Með tímanum upplitast alltaf uppáhalds svörtu gallabuxurnar okkar. Ég hef ekki tölu yfir því hvað ég hef gefið margar buxur sem hafa upplitast. Margar af þeim voru í miklu uppáhaldi enda þæginlegar! Ég fór aðeins yfir fötin mín um daginn og fann nokkrar flíkur sem voru búnar að upplitast. Ég hefði lengi pælt í því að lita fötin því það er þannig séð ekkert að þeim. Það er mikið talað um núna að reyna endurnýta og hvað íslendingar henda mikið af fötum á ári þannig ég vildi prufa þetta. ...