10 góðir þættir á Netflix

Netflix er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég er búin að vera með áskrift í nokkur ár og ég elska það. Það vill svo heppilega til að ég á eina ótrúlega góða vinkonu sem deilir oft með mér góðum þáttum til að horfa á. Mig langar að deila með ykkur mínum topp 10 þáttum þessa stundina á Netflix. ...

Petit Knitting uppskriftir | afsláttur

*Þessi færsla er ekki kostuð né unnin í samstarfi* Það hefur ekki farið framhjá neinum að ég elska að prjóna og eru flestar mínar færslur um prjón. Mér fannst tilvalið að segja ykkur frá afslætti sem <a href='http://www.petitknitting.is' target='_blank'>Petit Knitting</a> er með í gangi. Það er 30% af öllum prjónauppskriftum hjá þeim! Ætla að setja inn nokkrar uppskriftir sem ég ætla að prjóna á árinu 2019 frá þeim....

Prjónalisti fyrir 2019

Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur <3 Vonandi hafið þið haft það gott yfir hátíðarnar. Eitt af markmiðum hjá mér árið 2019 er að prjóna meira. Prjónagírinn hjá mér er að detta í gang og fannst mér tilvalið að sýna ykkur þær prjónauppskriftir sem ég ætla mér að prjóna árið 2019....

Dúkkuprjón

<a href='http://www.petiteknit.com' target='_blank'>Petiteknit</a> er síða sem inniheldur dásamlegar prjónauppskriftir sem hægt er að kaupa. Ég var búin að sjá dúkkuhefti fyrir löngu síðan hjá þeim og ákvað að fjárfesta í því um jólin. Dúkkuheftið er á tæpar 2.000 kr og fæst <a href='https://petiteknit.com/collections/frontpage/products/dukkestrik?variant=6780852994103' target='_blank'>HÉR</a>. Heftið sem ég keypti er á dönsku en það er einnig hægt að fá það á norsku. Allar uppskriftirnar í dúkkuheftinu er einnig hægt að kaupa í krakkastærðum sem mér finnst æð...

Ray Ban sólgleraugu | jólatilboð

*Þessi færsla er ekki kostuð eða unnin í samstarfi* Ef það eru einhverjir á síðasta snúning með jólagjafir þá mæli ég með að kíkja við í Optical Studio í Smáralind. Optical Studio í Smáralind er með jólatilboð á tveimur gerðum af sólgleraugum. Tilboðið er á Ray Ban Eriku ( matt svartri og matt brúnni) og Ray Ban Aviator stærð 58 ( gyllt spöng með g15 gleri og gyllt spöng með brúnu grad gleri. ...

Calafant föndurvörur

*Þessi færsla er unnin í samstarfi við Asis.is* <a href='http://www.asis.is' target='_blank'>Asis.is</a> er ný netverslun. Hún er einungis með umhverfisvænar vörur. Calafant vörurnar eru í miklu uppáhaldi hjá mér og höfum við fjölskyldan föndrað saman alls konar sett frá þeim. Settu það saman, litaðu það og leiktu þér svo með það! Með Calafant settunum getur þú hvatt og stutt við sköpun og ímyndunarafl barnsins þíns. Calafant er hannað í Þýskalandi og pappinn er endurvinnanlegur frá Svíþjóð. Það þarf engin skæri og ekkert lím. Calafant er auðvelt að se...

Hagsýn jólainnkaup

*Þessi færsla er ekki kostuð* Er nokkuð of snemmt að huga að jólunum? Ég kláraði næstum allar jólagjafir þegar það var kauphlaup í Smáralind og kringlukast í Kringlunni. Það er hægt að gera svo góð kaup þegar það eru afslættir og oftast ekkert mál að fá jólaskiptimiða þegar styttist í jólin. Þegar það eru afslættir spennist ég öll upp því ég er svo mikil afsláttar drottning. Það eru nokkrar verslanir sem eru með afslætti og mér langar að segja ykkur frá þeim, tilvalið að græja jólagjafirnar á góðum tíma. <strong>24 Iceland</strong> ...

Saga Ísabella 3 ára

Saga Ísabella varð þriggja ára þann 27.ágúst síðastliðinn. Við héldum veislu í tilefni dagsins og heppnaðist hún rosalega vel. Mamma mín sá um bakstur og brauðtertur ( ég hjálpaði smá til) og tengdamamma gerði heitu réttina. Við vorum með heita rétti, brauðtertur, afmælisköku, rice krispís treat, ostasalat, döðluköku og margt fleira. Þemað var ís. Við keyptum 1,5 líter af ís í Costco og vorum með ísbar. Ég sá svo sæt ísglös í Söstrene Gröne og setti nammi í þau. Ég keypti brauðform í Hagkaup og við settum smjörkrem á brauðformin, svo lakkrískurl og smartísmu...