Sun Mar 29 2020

Æfingar með teygjum

Ása Hulda

Síðustu vikur hef ég verið að æfa mikið heima hjá mér og elska ég að setja saman allskonar æfingar sem ég hef síðan verið að deila á Instagram hjá mér. Ég setti inn spurningabox á Instagram um daginn þar sem ég óskaði eftir uppástungum á hvernig æfingar fólk vildi sjá næst og ég fékk mjög margar beiðnir um æfingar með teygjum. Ég setti saman tvær æfingar sem ég hef sýnt frá á Instagram þar sem notast er við teygjur og mini bands, ein æfingin er fyrir bak og axlir og hin er fyrir rassinn. <strong>Axlir og bak með teygjum</strong> Hægt að sjá myndband af æfingunum <a href='https://www.instagram.com/p/B-MbQgRA7t_/?utm_source=ig_web_copy_link' target='_blank'>hér</a> og vista æfinguna

<strong>Booty með mini band</strong> Hægt er að finna myndband af æfingunum <a href='https://www.instagram.com/tv/B-UUgCqArUa/' target='_blank'>hér</a> og vista æfinguna

Ef þið viljið fá hugmyndir af heimaæfingum til að gera þá mæli ég með að fylgja mér á Instagram, þar er ég mjög dugleg að setja inn allskonar æfingar sem ég mæli með að prófa. Væri gaman að heyra frá ykkur ef þið prófið æfingarnar sjálf! Instagram: <a href='https://www.instagram.com/asahulda/'>asahulda</a>