Netflix uppáhalds!

Ég kom með fyrir einhverju síðan pistil um <a href='http://lady.is/articles/anita/article/hulu' target='_blank'>uppáhalds þættina</a> mína á Hulu og datt í hug að gera svipað með Netflix. Ætli það séu ekki komin 6 ár síðan ég fékk mér aðgang að Netflix og er ég virkilega að fíla þróunina hjá þeim. Þau eru mikið með sína eigin þætti og bímyndir í framleiðslu. Mikið af því er virkilega gott sjónvarpsefni! Mæli með aðgang hjá þeim. En hér er mitt topp 8 á Netflix: <em>The Good Wife</em> Ekta amerískt! Lögmenn og pólitík! Elska það! 5 af 5 mögulegum....

Hvernig ég kynntist pabba ykkar

Ég hef verið 16 ára þegar ég sá hann fyrst. Hann var 21 árs. Ég fór með frænku minni í afmæli sem var haldið heima hjá honum. Ennþá man ég eftir hvernig og hvar íbúðin var. Tók lítið eftir honum, enda var ég bara krakki. Við áttum sameiginlegan vin sem er í rauninni ástæða þess að við erum saman í dag. Sáumst lítið sem ekkert í 8 ár, man ég sá glitta í hann þegar hann var að vinna sem dyravörður á Apótekinu ásamt vini sínum. Fengum alltaf að fara inn. Spólum áfram til ársins 2014, þá er ég orðin 24 ára og hann 29. Það er júní mánuður, heitur sumar...

Skírnar og afmælisveisla

Við fjölskyldan héldum upp á afmælið hans Baltasars og skírnina hennar Önnu Bjarkar þegar hún var 8 daga gömul (25. ágúst). Við tókum þá ákvörðun að slá tvær flugur í einu höggi þar sem það var löngu vitað hvað hún Anna Björk átti að heita. Það var mjög mikið um að vera fyrir komandi veislu þar sem við erum ekki enn búin að koma okkur almennilega fyrir hér í <a href='http://lady.is/articles/anita/article/framtidarheimili' target='_blank'>nýja húsinu</a>, en þetta setti mikla pressu á okkur og náðum við að klára hluti sem höfðu beðið alltof lengi. Baltasar átti...

Fæðingarsagan mín

Ég sagði ykkur frá því að ég yrði gangsett aðeins fyrir settan dag vegna <a href='http://lady.is/articles/anita/article/Axlarklemma' target='_blank'>axlarklemmu</a> í fæðingu hjá Benjamín. Ég fór í vaxtarsónar 7. ágúst, gengin 37 vikur til að athuga stærðina á stelpunni, hún reynist þá vera 3780 gr. sem þýðir að við fulla meðgöngu yrði hún um 18-19 merkur, sem þá augljóslega yrði töluvert yfir 4 kílóin. Sama dag hitti ég ljósuna mína í mæðravernd og fæðingarlækni til að fara yfir stöðuna. Hún pantar fyrir mig tíma í gangsetningu sem yrði í síðasta lagi þann 1...

Halló heimur!

Þann 17. ágúst fæddist hárprúð lítil dama eftir 38+2 vikna meðgöngu. Hún mældist 16 merkur (4002 grömm) og 51 sentimetrar....

Taco tuesday!

Við stelpurnar í Lady vorum að bæta fleirum stelpum í hópinn okkar fyrir ekki svo löngu og nú fer heldur betur að styttast í að við tilkynnum hverjar þær eru, erum svo ótrúlega spenntar að fá þær inn! Við fórum saman á <a href='https://www.rioreykjavik.com/' target='_blank'>Ríó Reykjavík</a> í Taco tuesday eftir að við höfðum haft samand við þær, bara til að hittast og spjalla. Var ótrúlega gaman. Taco tuesday eða Taco tryllingurinn eins og þau kalla það samanstendur af 3 óvissu tacos sem innihalda kjöt, fisk eða grænmeti og kosta aðeins 2900 kr. Svo er lí...

Óskalisti fyrir komandi barn!

Nú eru ekki nema 2 vikur í nýjustu viðbótina. Þar sem ég á 2 gaura fyrir þá finnst mér mjög gaman að vera fara eignast stelpu og er ég ótrúlega spennt að fá hana loksins í hendurnar! Ég hef verið dugleg að kaupa á hana fullt af allskonar sem hún þarf og þarf ekki, en þessi stelpa verður algjör dekur dós! Ég setti saman smá lista yfir það sem mig langar í herbergið hennar. Tek það samt fram að þessi listi er alls ekki tæmandi og gæti ég bætt endalaust við hann....

Framkvæmdir hálfnaðar!

<em>Þessi færsla er ekki kostuð en hún er unnin í samstarfi við <a href='http://www.murbudin.is' target='_blank'>Múrbúðina</a>.</em> Nú er liðin vika síðan framkvæmdir hófust á <a href='http://lady.is/articles/anita/article/framtidarheimili' target='_blank'>framtíðar heimilinu</a> okkar. Hingað til hefur gengið ótrúlega vel þó það hafi komið smá babb í bátinn, en það má nú alveg búast við því þegar svona miklar breytingar eiga sér stað og þá er mikilvægt að halda jákvæðu hugarfari og hugsa í lausnum. Við (og þegar ég segi við, þá meina ég Daníel, maðurinn m...